Fara í innihald

Kasmíríska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kasmíríska er dardískt mál talað af 7.1 milljónum. Það er ritað með arabísku letri af múslimum en sarada stafrófi af öðrum. Sarada stafrófið er skylt devanagarí-stafrófinu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.