Dardísk tungumál
Jump to navigation
Jump to search
Dardísk tungumál eru grein indóarískra mála töluð í Pakistan, Austur-Afganistan og í nokkrum hlutum Indlands. Nokkur tungumál í ættinni eru nangalamí, kalamí, kovarí og kasmíríska.