Kashima Antlers
Kashima Antlers er japanskt knattspyrnufélag frá borginni Kashima. Það hefur sigrað japönsku úrvalsdeildina alls átta skipti og er sigursælasta félag Japans.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- J-League:
- Keisarabikarinn' (5):
- Yamazaki Nabisco-bikarinn (6):
- Xerox-ofurbikarinn' (5):
Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
Atsuto Uchida
Daiki Iwamasa
Atsushi Yanagisawa
Masahiko Inoha
Takuya Honda
Takayuki Suzuki
Koji Nakata
Mitsuo Ogasawara
Osamu Yamaji
Jorginho
Bismarck Barreto Faria
Fábio Júnior Pereira
Carlos Mozer
Mazinho Oliveira
Euller