Fara í innihald

Kasakska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kasakska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Kasakska: Қазақстанның Футбол Федерациясы / Qazaqstannyñ Futbol Federatsıiasy) Kasakska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariMagomed Adiyev
FyrirliðiAskhat Tagybergen
LeikvangurAstana leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
125 (31. mars 2022)
83 (september 2016)
166 (maí 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-0 gegn Túrkmenistan, 1. júní, 1992
Stærsti sigur
7-0 gegn Pakistan, 11. júní 1997.
Mesta tap
0-9 gegn Frakklandi, 13. nóv. 2021.

Kasakska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kasakstan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins.