Pakistanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pakistanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafn(پاک شاہین) Pakistönsku fálkarnir
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Pakistan
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariÓráðið
LeikvangurJinnah leikvangurinn, Punjab leikvangurinn, Völlur alþýðunnar
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
196 (23. júní 2022)
140 (feb. 1993)
205 (júní 2019)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-5 gegn Flag of Iran.svg Íran, 27. okt. 1950
Stærsti sigur
7-0 gegn Flag of Thailand.svg Tælandi, 5. ág. 1960; 9-2 gegn Flag of Guam.svg Gúam, 6. ap. 2008 & 7-0 gegn Flag of Bhutan.svg Bútan, 8. des 2009
Mesta tap
1-9 gegn Flag of Iran.svg Íran, 12. mars 1969 & 0-8 gegn Flag of Iraq.svg Írak, 28. maí 1993

Pakistanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Pakistan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.