Pakistanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | |||
Gælunafn | (پاک شاہین) Pakistönsku fálkarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Pakistan | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Shahzad Anwar | ||
Fyrirliði | Easah Suliman | ||
Leikvangur | Jinnah leikvangurinn, Punjab leikvangurinn, Völlur alþýðunnar | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 198 (19. desember 2024) 140 (feb. 1993) 205 (júní 2019) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-5 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn ![]() ![]() ![]() | |||
Mesta tap | |||
1-9 gegn ![]() ![]() |
Pakistanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Pakistan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.