Fara í innihald

Karpatareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karpatareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. carpatica

Tvínefni
Sorbus carpatica
Borbás[1]

Karpatareynir (Sorbus carpatica) er reynitegund.

Karpatareynir verður runni eða tré með heilum blöðum. Er talinn vera upphaflega blendingur seljureynis og doppureynis.[2]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Karpatareynir vex í Karpatafjöllum og á Balkanskaga.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Borbás, 1906 In: C. K. Schneid., Ill. Handb. Laubholzk. 1: 686
  2. http://www.zobodat.at/stable/pdf/VZBG_133_0347-0369.pdf[óvirkur tengill]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.