Karl Weierstrass
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Karl Weierstrass (ritað Karl Theodor Wilhelm Weierstraß á þýsku) (31. október 1815 – 19. febrúar 1897) var þýskur stærðfræðingur. Hann hannaði og kynnti Weierstrassfallið, sem síðar var nefnt eftir honum. Bolzano-Weierstrass setningin er einnig kennd við hann. Georg Cantor var einn nemenda hans.
Skilgreining Weierstrass á samfelldni[breyta | breyta frumkóða]
Weierstrass notaði eftirfarandi ε/δ-skilgreiningu til að skilgreina samfelldni:
er samfellt í ef fyrir sérhvert þ.a.
