Karl Jaspers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Karl Jaspers

Karl Theodor Jaspers (23. febrúar 188326. febrúar 1969) var þýskur geðlæknir og heimspekingur, sem hafði mikil áhrif á nútímaguðfræði, -geðlæknisfræði og heimspeki.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.