Fara í innihald

Kanchō

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kanchō er nokkurskonar leikur eða bragð sem notað er í Japan af skólakrökkum. Bragðið felst í því að taka saman höndum en láta vísifingurnar standa úti og reyna að pota þeim upp á milli rasskinnana á einhverju óaðvitandi. Þetta háttalag líkist því sem stundum er kallað að bróka (þekkist allavega í Norður-Ameríku og á Íslandi).