Kanadalífviður
Kanadalífviður | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Barr og óþroskaðir könglar
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Thuja occidentalis L. | ||||||||||||||
![]() Útbreiðsla
|
Kanadalífviður (fræðiheiti: Thuja occidentalis) er sígrænt tré af sýprisætt (Cupressaceae) sem vex í rökum jarðvegi í austur Kanada og norðaustur-Bandaríkjunum,[2][3] en er víða ræktaður sem skrautplanta. Tegundinni var fyrst lýst af Carl Linnaeus 1753, og hefur enn sama fræðiheiti. Kanadalífviður hefur keilulaga vöxt og verður allt að 20 metra tré í heimkynnum sínum eða margstofna runni.
Tegundin hefur verið ræktuð á Íslandi en hættir til að kala.[4]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Farjon, A. (2013). „Thuja occidentalis“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42262A2967995. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42262A2967995.en. Sótt 14 December 2017.
- ↑ "Thuja occidentalis". Geymt 2019-05-14 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
- ↑ Earle, Christopher J., ed. (2018). "Thuja occidentalis". The Gymnosperm Database.
- ↑ Thuja occidentalis Geymt 2020-08-13 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar, skoðað 7. febrúar 2019.