Kanadakollur
Útlit
Kanadakollur | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóðkollur
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Sanguisorba canadensis L. | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Listi
|
Kanadakollur (fræðiheiti Sanguisorba canadensis) er fjölær jurt af rósaætt sem vex á köldum stöðum í Norður-Ameríku. Hann verður allt að meter á hæð og vex vel á grösugum árbökkum.
Á Íslandi er kanadakollurkollur fremur sjaldséður slæðingur á höfuðborgarsvæðinu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikilífverur eru með efni sem tengist Sanguisorba canadensis.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sanguisorba canadensis.