Fara í innihald

Kambsjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kambsmýrarjökull)
Kambsjökull og Kambsmýrarhnjúkur.

Kambsjökull er smájökull í Kinnarfjöllum við Kambsmýrarhnjúk. Hann sést vel af Flateyjardalsheiði. Kenndur við bæinn Kambsmýrar sem fór í eyði 1929.