Kambsjökull
Útlit
Kambsjökull er smájökull í Kinnarfjöllum við Kambsmýrarhnjúk. Hann sést vel af Flateyjardalsheiði. Kenndur við bæinn Kambsmýrar sem fór í eyði 1929.
Kambsjökull er smájökull í Kinnarfjöllum við Kambsmýrarhnjúk. Hann sést vel af Flateyjardalsheiði. Kenndur við bæinn Kambsmýrar sem fór í eyði 1929.