Kalvin Phillips

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kalvin Philips
Kalvin Philips
Upplýsingar
Fullt nafn Kalvin Mark Philips
Fæðingardagur 2. desember 1995 (1995-12-02) (28 ára)
Fæðingarstaður    Leeds, England
Hæð 1,78m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið West Ham United
Númer 23
Yngriflokkaferill
2010-2014 Leeds United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2014-2022 Leeds United 214 (13)
2022-2024 Manchester City 16 (0)
2024- West Ham United 0 (0)
Landsliðsferill2
2016-
-
England 25 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært jan. 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
júlí 2022.

Kalvin Mark Philips (fæddur 2. desember 1995) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með West Ham United og enska landsliðinu. Phillips ólst upp hjá Leeds United og spilaði þar í 12 ár.