Kalkbobbi
Útlit
Kalkbobbi | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cernuella virgata á Spáni.
| ||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||
Cernuella virgata (Da Costa, 1778)[1] | ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
Helicella virgata |
Kalkbobbi (fræðiheiti: Cernuella virgata), einnig skráður sem Helicella virgata, er tegund smárra landsnigla í loðbobbaætt (Hygromiidae).
Hann er frá Miðjarðarhafssvæðinu og Vestur-Evrópu. Hann er sjaldgæfur slæðingur á Íslandi.
Samanburður á skeljum kalkbobba og sandhólabobba (Theba pisana):
-
Kalkbobbi, með opinn „afla“
-
Sandhólabobbi, með nær lokuðum „nafla“
-
Skel sýnd frá fimm hliðum
Kalkbobba, ásamt sandhólabobba, er neytt í Spáni sem tapa á börum, sérstaklega í Andalúsíu þar sem sniglarnir eru þekktir undir heitinu chichos.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Da Costa, E. M. 1778. Historia naturalis testaceorum Britanniæ, or, the British conchology; containing the descriptions and other particulars of natural history of the shells of Great Britain and Ireland: illustrated with figures. - Historia naturalis testaceorum Britanniæ, ou, la conchologie Britannique; contenant les descriptions & autres particularités d'histoire naturelle des coquilles de la Grande Bretagne & de l'Irlande: avec figures en taille douce. En anglois & françois. - pp. i-xii [= 1-12], 1-254, i-vii [= 1-7], [1],, Pl. I-XVII [= 1-17]. London. (Millan, White, Emsley & Robson). (in English and in French).
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Cernuella virgata Geymt 14 júní 2021 í Wayback Machine at Animalbase taxonomy,short description, distribution, biology,status (threats), images
- Cernuella virgata images at Encyclopedia of Life
- Fauna Europaea Search Geymt 2 júní 2017 í Wayback Machine Útbreiðsla
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cernuella virgata.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cernuella virgata.