Kalíumpermangant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatn litast fjólublátt ef kalíumpermanganat er sett út í vatnið

Kalíumpermananganat er salt úr kalín, mangan og súrefni með formúlunni KMnO4. Það hefur verið notað til að sótthreinsa vatn.

K+.svg

Permanganat-Ion2.svg

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.