Kalíumpermananganat er salt úr kalín, mangan og súrefni með formúlunni KMnO4. Það hefur verið notað til að sótthreinsa vatn.