Kainuu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Kainuu er hérað í austur-Finnlandi. Íbúar eru um 72.000 (2019) og er Kajaani, höfuðstaðurinn fjölmennastur. Flatarmál Kainuu er 22.700 ferkílómetrar. Oulujärvi fimmta stærsta vatn Finnlands er í héraðinu.

Íþróttin mýrarbolti er vinsæl íþrótt í Kainuu. En íþróttin er upprunin úr Finnlandi.