Kýpursedrus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kýpursedrus
Ungt tré í Kýpur
Ungt tré í Kýpur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Sedrus (Cedrus)
Tegund:
C. brevifolia

Tvínefni
Cedrus brevifolia
A.Henry ex Elwes & A.Henry
Samheiti

Kýpursedrus (fræðiheiti: Cedrus brevifolia) er sígrænt tré af þallarætt. Hann er oft talinn undirtegund af Líbanonsedrus.[1]

Cedres Chypre.jpg

Hann er ættaður frá Troödos-fjöllum í Kýpur.[2]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The Plant List: A Working List of All Plant Species“. Sótt 30 August 2014.
  2. „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2012. Sótt 7. mars 2010.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.