Kúpubein
Jump to navigation
Jump to search
Kúpubeinin (fræðiheiti: ossa cranii) eru þau bein höfuðkúpunnar, sem hvelfast um heilann og mynda heilakúpu (fræðiheiti: cranium). Önnur bein höfuðkúpunnar nefnast andlitsbein.