Andlitsbein
Útlit
Andlitsbeinin (fræðiheiti: ossa faciale) eru þau 14 bein höfuðkúpnnar, sem flest er tengd með óhreyfanlegum liðamótum, sem nefnast beinsaumar og eru við fæðingu ekki að fullu samvaxnir. Beinin, sem hvelfast um heilann, nefnast kúpubein.