Kúlulaukur
Útlit
Kúlulaukur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allium sphaerocephalon L.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Kúlulaukur (fræðiheiti: Allium sphaerocephalon) er tegund af laukætt sem er ættaður frá Evrópu suður til N-Afríku.[2] Hann er ræktaður til skrauts í görðum, en er einnig nýtilegur til matar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 297
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kúlulaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium sphaerocephalon.