Fara í innihald

Kórall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kórallar)
Kórall
Diploria labyrinthiformis
Diploria labyrinthiformis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Holdýr (Cnidaria)
Flokkur: Kóraldýr (Anthozoa)
Ehrenberg, 1831
Undirflokkar

Kórall eru sjávardýr af flokki kóraldýra (fræðiheiti: Anthozoa) sem einnig inniheldur sæfjöður og aðrar tegundir holdýra. Kóralar mynda gjarnan stór sambýli og hópurinn inniheldur meðal annars steinkórala sem byggja stærstu kóralrifin.

„Hvernig verða kórallar til?“. Vísindavefurinn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.