Fara í innihald

Kóngakrabbar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kóngakrabbi)
Kóngakrabbar
Paralithodes californiensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Innættbálkur: Anomura
Yfirætt: Lithodoidea
Ætt: Kóngakrabbar (Lithodidae)
Samouelle, 1819
Genera[1]

Kóngakrabbar (fræðiheiti: Paralithodes camtschaticus) er ætt krabba í ættbálki skjaldkrabba. Aðalheimkynni þeirra er í Okhotsk-hafinorðanverðu Kyrrahafi en einnig eru þeir algengir kringum Alaska, á Beringssundi og við eyjar í Norður-Kyrrahafi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sammy De Grave, N. Dean Pentcheff, Shane T. Ahyong; og fleiri (2009). „A classification of living and fossil genera of decapod crustaceans“ (PDF). Raffles Bulletin of Zoology. Suppl. 21: 1–109. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. júní 2011. Sótt 11. maí 2014.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.