Kóngakrabbar
Útlit
Kóngakrabbar | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Genera[1] | ||||||||||||||||
Kóngakrabbar (fræðiheiti: Paralithodes camtschaticus) er ætt krabba í ættbálki skjaldkrabba. Aðalheimkynni þeirra er í Okhotsk-hafinorðanverðu Kyrrahafi en einnig eru þeir algengir kringum Alaska, á Beringssundi og við eyjar í Norður-Kyrrahafi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sammy De Grave, N. Dean Pentcheff, Shane T. Ahyong; og fleiri (2009). „A classification of living and fossil genera of decapod crustaceans“ (PDF). Raffles Bulletin of Zoology. Suppl. 21: 1–109. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. júní 2011. Sótt 11. maí 2014.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Kóngakrabbar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kóngakrabba.
- „Hvað getið þið sagt mér um kóngakrabba?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 11.5.2014).