Fara í innihald

Kínverskur faxhundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kínverskur faxhundur
Fullorðninn kínverskur faxhundur.
Fullorðninn kínverskur faxhundur.
Önnur nöfn
Chinese Crested
Tegund
Faxhundur
Uppruni
Kína
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 9, k. 4
AKC: Toys
CKC: Toys
KC: Toy
UKC: Toy
Notkun
Fjölskylduhundur
Lífaldur
12-14 ár
Stærð
Lítill (4-5 kg)
Tegundin hentar
Nýliðum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Kínverskur faxhundur er hundategund sem einkennist af hárleysi á mest öllum líkama. Kínverskir faxhundar geta fæðst bæði hárlausir og með feld, kallaðir á ensku Hairless og Powderpuff.