Fara í innihald

Fimm krydda blanda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kínversku kryddin fimm)
Fimm krydda blanda er seld sem malað duft

Fimm krydda blanda er blanda kryddjurta sem algengt er að nota í kínverskri matargerð. Í blöndunni eru blandað saman í jöfnum hlutföllum kassíu/kanel, stjörnuanís, sichuanpipar, negul og fennikufræi. Í þessari kryddblöndu eru fimm bragðtegundir sætt, súrt og salt.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.