Fara í innihald

Fimm krydda blanda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fimm krydda blanda er seld sem malað duft

Fimm krydda blanda er blanda kryddjurta sem algengt er að nota í kínverskri matargerð. Í blöndunni eru blandað saman í jöfnum hlutföllum kassíu/kanel, stjörnuanís, sichuanpipar, negul og fennikufræi. Í þessari kryddblöndu eru fimm bragðtegundir sætt, súrt og salt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.