Fara í innihald

Kínasvölungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kínasvölungur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Þytfuglar (Apodiformes)
Ætt: Svölungar (Apodidae)
Ættkvísl: Apus
Tegund:
A. pacificus

Tvínefni
Apus pacificus
(Latham, 1801)

Kínasvölungur (fræðiheiti: Apus pacificus) er fugl af ætt svölunga. Hann á sér vetrarsetur í Austur-Asíu en hann verpir í Suðaustur-Asíu og Ástralíu.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.