Fara í innihald

Kínalífviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kínalífviður
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Cupressaceae
Ættkvísl: Thuja
Tegund:
T. sutchuenensis

Tvínefni
Thuja sutchuenensis
Franch.
Samheiti

Thuja sutchuensis (orth. err.)

Kínalífviður (fræðiheiti: Thuja sutchuenensis) er sígrænt barrtré í einiætt (Cupressaceae).[2] Hann er ættaður frá Kína, þar sem hann er einlendur í Chengkou (Chongqing sýslu, áður hluti af Sichuan héraði), á suðurhlið Daba fjalla.[1][3]

Þetta er lítið eða meðalstórt tré, hugsanlega að 20m hátt,[2] þó að engin tré af svo mikilli stærð séu nú þekkt.

Fundur og endurfundur

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundinni var fyrst lýst 1899 útfrá eintökum sem safnað var af franska grasafræðingnum Paul Guillaume Farges 1892 og 1900, en fannst ekki aftur, þrátt fyrir mikla leit í nær 100 ár og var talin útdauð vegna skógarhöggs (vegna verðmæts ilmandi viðsins). Fáein eintök fundust hinsvegar 1999 þar sem þau uxu á mjög óaðgengilegum, bröttum ásum nálægt (eða á sama stað) og þar sem Farges hafði fyrst fundið hann.[1] Svæðið hefur fengið friðlýsingu (Special Protection Area) til að vernda tegundina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Yang, Y.; Li, N.; Christian, T. & Luscombe, D (2013). Thuja sutchuenensis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32378A2816862. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32378A2816862.en. Sótt 11. janúar 2018.
  2. 2,0 2,1 Fu, Liguo; Yu, Yong-fu; Adams, Robert P.; Farjon, Aljos. "Thuja sutchuenensis". Flora of China. 4. Retrieved 2 May 2013 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. Xiang, Qiaoping; Fajon, Alan; Li, Zhenyu; Fu, Likuo; Liu, Zhengyu (2002). Thuja sutchuenensis: A rediscovered species of the Cupressaceae“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 139 (3): 305–310. doi:10.1046/j.1095-8339.2002.00055.x. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2016. Sótt 6. febrúar 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.