Kársnesskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kársnesskóli
Stofnaður: 1957
Skólastjóri: Björg Baldursdóttir
Aldurshópar: 6-16
Staðsetning: Kópavogur
Vefsíða

Kársnesskóli er grunnskóli í vesturbæ Kópavogs sem tók fyrst til starfa 1957. Í honum gengdu börn skólaskyldu allt að 12 ára aldri þegar þau fóru svo í gagnfræðaskóla, iðulega Þinghólsskóla (stofnaður 1969). Þann 1. ágúst 2001 voru skólarnir tveir sameinaðir undir nafni Kársnesskóla.

Skólinn er til húsa við Skólagerði (gamli Kársnesskóli) og við Kópavogsbraut (gamli Þinghólsskóli). Nemendur skólans eru um 500.