Gagnfræðaskóli
Jump to navigation
Jump to search
Gagnfræðaskóli eða miðskóli er skólastig í ýmsum löndum sem er á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Mismunandi er eftir löndum hvaða aldurshópar sækja gagnfræðaskóla.