Gagnfræðaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gagnfræðaskóli eða miðskóli er skólastig í ýmsum löndum sem er á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Mismunandi er eftir löndum hvaða aldurshópar sækja gagnfræðaskóla.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.