Fara í innihald

Kárhóll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kárhóll er jörð í Reykjadal í Þingeyjarsveit. Land jarðarnnar er talið um 158 ha og nær frá Reykjadalsá að miðjum hálsi milli Reykjadals og Seljadals að landamerkjum Breiðumýrar þar. Á jörðinni hefur verið stunduð skógrækt. Norðurljósarannsóknarsetrið Aurora Observatory er í byggingu á Kárhóli.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]