Káputapír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Káputapír
Malayan Tapir.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Stakstæð hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Tapírar (Tapiridae)
Ættkvísl: Tapirus
Tegund: T. indicus
Tvínefni
Tapirus indicus
(Desmarest, 1819)

Káputapírinn er eitt af fjórum dýrum af tapíraætt og það stærsta í ættinni, og það eina sem á heimkynni sín í Asíu.

Káputapírinn er styggur einfari sem lifir í fenjaskógum. Hann er vel syndur og forðar sér út í vatn þegar hætta steðjar að. Eftirlætisfæða káputapírs eru vatnaplöntur, en hann gerir sér líka að góðu lauf, brum og aldin ýmissa landplantna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.