Jón Páll Eyjólfsson
Útlit
Jón Páll Eyjólfsson (f. 19. apríl 1970) er íslenskur leikari og fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Í desember 2021 var Jón Páll dæmdur í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun. Landsréttur þyngdi dóm héraðsdóms um hálft ár. Brotið átti sér stað árið 2008.[1]
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2002 | Í skóm drekans | Hann sjálfur | |
2006 | Blóðbönd | Rabbi | |
Áramótaskaupið 2006 |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
- ↑ Jónsdóttir, Hallgerður Kolbrún E. (12. mars 2021). „Dómur Jóns Páls þyngdur í Landsrétti - Vísir“. visir.is. Sótt 16. nóvember 2024.