Fara í innihald

Jón Páll Eyjólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Páll Eyjólfsson (f. 19. apríl 1970) er íslenskur leikari og fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Í desember 2021 var Jón Páll dæmdur í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun. Landsréttur þyngdi dóm héraðsdóms um hálft ár. Brotið átti sér stað árið 2008.[1]

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2002 Í skóm drekans Hann sjálfur
2006 Blóðbönd Rabbi
Áramótaskaupið 2006
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Jónsdóttir, Hallgerður Kolbrún E. (12. mars 2021). „Dómur Jóns Páls þyngdur í Lands­rétti - Vísir“. visir.is. Sótt 16. nóvember 2024.