Fara í innihald

Juniperus grandis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Juniperus grandis

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. grandis

Tvínefni
Juniperus grandis
R.P.Adams[2]
Útbreiðslusvæðið er ljósgrænt (dökkgrænt er Juniperus occidentalis, sem hann var áður talinn undirtegund af).
Útbreiðslusvæðið er ljósgrænt (dökkgrænt er Juniperus occidentalis, sem hann var áður talinn undirtegund af).
Samheiti

Juniperus occidentalis var. australis (Vasek) A.H. Holmgren & N.H. Holmgren
Juniperus occidentalis subsp. australis Vasek

Juniperus grandis er tegund af barrtré í einisætt. Uppruninn frá vesturhluta Bandaríkjanna.[3] Hann var áður talin undirtegund Juniperus occidentalis; Juniperus occidentalis subsp. australis. Útbreiðsla, vaxtarlag, efnainnihald og genagreiningar sýna fram á að um aðskildar tegundir sé að ræða.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Juniperus occidentalis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T42242A2965783. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42242A2965783.en.
  2. Adams, R. P., S. Nguyen, J. A. Morris and A. E. Schwarzbach. 2006. Re-examination of the taxonomy of the one-seeded, serrate leaf Juniperus of southwestern United States and northern Mexico (Cupressaceae). Phytologia 88(3):299-310.
  3. Juniperus grandis. The Gymnosperm Database.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.