Juniperus occidentalis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Juniperus occidentalis

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. occidentalis

Tvínefni
Juniperus occidentalis
Hook.[2]
Útbreiðslusvæðið er dökkgrænt (ljósgrænt er Juniperus grandis, sem áður var talinn undirtegund hans)
Útbreiðslusvæðið er dökkgrænt (ljósgrænt er Juniperus grandis, sem áður var talinn undirtegund hans)

Juniperus occidentalis[3] er tegund af barrtré í einisætt. Uppruninn frá vesturhluta Bandaríkjanna.[4] Juniperus grandis var áður talin undirtegund hans; Juniperus occidentalis subsp. australis.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Juniperus occidentalis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T42242A2965783. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42242A2965783.en.
  2. Hook., 1838 In: Fl. Bor. Amer. 2 (10): 166.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Juniperus occidentalis. The Gymnosperm Database.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.