Julie McNiven
Julie McNiven | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Julie McNiven 11. október 1980 |
Ár virk | 2000 - |
Helstu hlutverk | |
Hildy í Mad Men Anna Milton í Supernatural |
Julie McNiven (fædd 11. október 1980) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Supernatural og Mad Men.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]McNiven fæddist í Amherst, Masachusetts og stundaði nám við Salem State College. McNiven stundaði loftfimleika sem unglingur við French Woods Festival of the Performing Arts og sótti sumarnámskeið við Circle in the Square.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahluverk McNiven var árið 1997 í Old Man Dogs og hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Doses of Roger, Machine Child, The Cave Movie og Sodales. Ferill McNiven í sjónvarpi byrjaði árið 2006 í Waterfront og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Brotherhood, New Amsterdam, Desperate Housewives, House og Nikita. Árið 2007 þá var McNiven boðið hlutverk í Mad Men sem Hildy sem hún lék til ársins 2009. McNiven lék engilinn Anna Milton í Supernatural sem hún lék frá 2008-2010.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1997 | Old Man Dogs | Draugur | óskráð á lista |
2000 | The Gypsy Years | Ritari | |
2005 | Dangerous Crosswinds | Sue Barrett | |
2005 | Carlio´s Way: Rise to Power | Carlito´s Dancer | Beint á video |
2006 | The Groomsmen | Stelpa með hljómsveitinni | óskráð á lista |
2006 | Doses of Roger | Anna | |
2007 | Go Go Tales | Madison | |
2007 | Across the Universe | Kvennmaður | óskráð á lista |
2007 | Machine Child | Vending Girl | |
2008 | Bluff Point | Stelpa | |
2009 | The Cave Movie | Julie | |
2010 | Failing Better Now | Anna | |
2010 | Office Politics | Tess | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2006 | Waterfront | Tiffany | Þáttur: Sting Like a Butterfly |
2006 | Law & Order: Criminal Intent | Suzie Waller | Þáttur: Weeping Willow |
2006-2007 | Brotherhood | Cute Desk Clerk Muppet Underwear Girl |
3 þættir |
2008 | New Amsterdam | Módel | Þáttur: Legacy |
2008-2009 | Supernatural | Anna Milton | 6 þættir |
2007-2009 | Mad Men | Hildy | 20 þættir |
2009 | Desperate Housewives | Emily Portsmith | 2 þættir |
2011 | Fringe | Mona Foster | Þáttur: Immortality |
2010-2011 | SGU Stargate Universe | Ginn | 8 þættir |
2011 | Nikita | Alicia | Þáttur: Falling Ash |
2011 | House | Mickey Darro | Þáttur: Dead & Buried |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Julie McNiven“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22.nóvember 2011.
- Julie McNiven á IMDb