FC Augsburg
Fußball-Club Augsburg 1907 e. V. | |||
Fullt nafn | Fußball-Club Augsburg 1907 e. V. | ||
Gælunafn/nöfn | Fuggerstädter (Vísun í Fugger fjölskylduna í Augsburg) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1907 | ||
Leikvöllur | WWK Arena, Augsburg | ||
Stærð | 30.660 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021/22 | 14. sæti | ||
|
Fußball-Club Augsburg 1907 e. V., oftast þekkt sem FC Augsburg þýskt knattspyrnufélag stofnað í Augsburg. Liðið spilar heimaleiki sína á WWK Arena. Með liðinu spilar íslenski framherjinn Alfreð Finnbogason.
Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið[breyta | breyta frumkóða]
- Helmut Haller
- Bernd Schuster
- Raimond Aumann
- Ulrich Biesinger
- Karlheinz Riedle
- Armin Veh
- Edmond Kapllani
- Milan Petržela
Þekktir fyrrum Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- [ Heimasíða félagsins]