Julian Barratt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Julian Barratt

Julian Barratt Pettifer (f. 4. maí 1968) er enskur gamanleikari, tónlistarmaður og framleiðandi. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum The Mighty Boosh ásamt Noel Fielding. Hann hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta á borð við Mindhorn, Sally4Ever og Flowers.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.