Noel Fielding

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Noel Fielding

Noel Fielding (f. 20. maí 1973) en enskur gamanleikari, kynnir og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum The Mighty Boosh ásamt Julian Barratt og sem kynnir í The Great British Bake Off. Hann hefur leikið aukahlutverk í fjölda sjónvarpsþátta á borð við The IT Crowd og Doll & Em.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.