Juice Wrld
Útlit
Juice Wrld | |
---|---|
Fæddur | Jarad Anthony Higgins 2. desember 1998 |
Dáinn | 8. desember 2019 (21 árs) Oak Lawn, Illinois, BNA |
Önnur nöfn | JuicetheKidd |
Störf |
|
Ár virkur | 2015–2019 |
Tónlistarferill | |
Uppruni | Homewood, Illinois, BNA |
Stefnur | |
Útgefandi |
|
Vefsíða | juicewrld999 |
Undirskrift | |
Jarad Anthony Higgins (2. desember 1998 – 8. desember 2019), betur þekktur sem Juice Wrld, var bandarískur rappari frá Chicago. Hann hlóð fyrsta laginu sínu „Forever“ á SoundCloud 8. febrúar 2015. Á þeim tíma kallaði hann sig JuiceTheKidd en nafnið Juice fékk hann frá mynd sem var í uppáhaldi hjá honum. Hann hóf samstarf við Lyrical Lemonade og gaf út blandspóluna Wrld on Drugs árið 2018 með rapparanum Future.
Juice Wrld lést vegna ofneyslu fíkniefna.[3]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Goodbye & Good Riddance (2018)
- Death Race for Love (2019)
- Legends Never Die (2020)
- Fighting Demons (2021)
- The Party Never Ends (2024)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Brown, Preezy; Sadler, Armon (24. mars 2023). „Hit-Boy, 03 Greedo, Jae Skeese, Juice WRLD, Lola Brook, And More New Music Friday Rap Releases“. Vibe. Sótt 2. júlí 2023.
- ↑ „Up and Coming Emo Rapper From Chicago, Juice Wrld, Starts to Dominate Charts“. NewRockStars. 23. júní 2018. Sótt 2. júlí 2023.
- ↑ White, Adam (8. desember 2019). „Juice Wrld death: Chicago-born rapper dies aged 21“. Independent. Afrit af uppruna á 8. desember 2019. Sótt 8. desember 2019.