Judy Garland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Judy Garland 1940

Judy Garland (f. Frances Ethel Gumm; 10. júní, 192222. júní, 1969) var bandarísk leikkona og söngkona. Hún hóf feril sinn sem barn í vaudeville-sýningum og hóf síðan kvikmyndaleik hjá Metro-Goldwyn-Mayer sem táningur. Þar lék hún þekktasta hlutverk sitt, Dóróteu í Galdrakarlinn í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum, barðist alla ævi við áfengis- og lyfjamisnotkun og lést langt fyrir aldur fram vegna ofneyslu róandi lyfja.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.