Judy Garland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Judy Garland 1940

Judy Garland (f. Frances Ethel Gumm; 10. júní, 192222. júní, 1969) var bandarísk leikkona og söngkona. Hún hóf feril sinn sem barn í vaudeville-sýningum og hóf síðan kvikmyndaleik hjá Metro-Goldwyn-Mayer sem táningur. Þar lék hún þekktasta hlutverk sitt, Dóróteu í Galdrakarlinn í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum, barðist alla ævi við átraskanir, áfengismisnotkun og lyfjamisnotkun, og lést langt fyrir aldur fram vegna ofneyslu róandi lyfja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.