Joseph Paul Gaimard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Joseph Paul Gaimard (mynd eftir Émile Lassalle)
Gaimard Voyage en Islande et au Groenland title.jpg

Joseph Paul Gaimard (1796 - 1858) var franskur náttúruvísindamaður. Hann var ásamt Jean René Constant Quoy í leiðangri skipsins La Coquille milli 1826 og 1829. Hann stýrði vísindaleiðangri á Norðurslóðum árin 1835 og 1836. Á þeim árum ferðaðist hann um Ísland. Seinna sumarið stýrði hann vísindaleiðangri á vegum frönsku stjórnarinnar. Vísindarit hans Voyage en Islande et au Groënland voru gefin út í 9 bindum eftir heimkomuna. Jónas Hallgrímsson orti kvæði til Páls Gaimard árið 1839 þegar Páli var haldin veisla í Kaupmannahöfn við komu hans þangað. Árið 1838 stýrði hann vísindaleiðangri til Spitsbergen.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Joseph Paul Gaimard“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. október 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.