Jonathan Swift

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jonathan Swift

Jonathan Swift (16671745) var írskur satíruhöfundur, ritgerðarsmiður og pólitískur bæklingahöfundur (fyrst fyrir Viggmenn (Whigs) , þá fyrir Torymenn (Tories)), skáld og klerkur og síðar prófastur við Dómkirkju heilgs Patreks í Dublin. Hann er þekktastur fyrir Reisubók Gúllívers (Gulliver's Travels) sem út kom 1726 og í lagfærðri útgáfu 1735. Bókin kom út í heild sinni í íslenskri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar árið 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.