Fara í innihald

Johnny and the rest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Johnny And The Rest er íslensk hljómsveit stofnuð 2005. Hún spilar blús en er einnig undir áhrifum frá jazzi, hipparokki og annarri sækadelísku rokki 7. og 8. áratugarins. Þeir hafa gefið út tvær plötur, 2008 plötu samnefnda hljómsveitinni og 2013 plötuna Wolves in the Night.[1]

Hljómplötur

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Johnny and the rest með nýtt lag og plötu 4 dögum fyrir jól“. X-ið. Sótt 28. janúar 2014.
  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.