Johnny English
Jump to navigation
Jump to search
Johnny English er bresk gamanmynd frá 2003 um seinheppna spæjarann Johnny English (Rowan Atkinson). Í myndinni verður Johnny English einn aðalspæjarinn í bresku leyniþjónustunni þegar allir í leyniþjónustunni deyja allir í sömu sprengingunni og hllutverk hans er að passa á að bresku krúnunni verður ekki stolið[1]. Aðalleikarar eru Rowan Atkinson, Ben Miller, Tasha de Vasconcelos og John Malkovich. Höfundar handrits eru Neal Purvis, Robert Wade, Walliams Davies og Peter Howitt sem einnig er leikstjóri.[2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Johnny English , sótt 12. september 2020
- ↑ Johnny English (2003) - IMDb, sótt 12. september 2020