Fara í innihald

John le Carré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá John Le Carre)
John le Carre (2008)

John le Carré (19. október 1931 í Poole – 12. desember 2020[1]) er dulnefni enska rithöfundarins David John Moore Cornwell, sem einkum er þekktur fyrir spennusögur sínar sem gjarnan snúast um samskipti vesturs og austurs á tímum kalda stríðsins og skáldsöguna Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hólmfríður Gísladóttir (12. desember 2020). „Rithöfundurinn John le Carré er látinn“. Vísir. Sótt 12. desember 2020.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.