Fara í innihald

Joe Sakic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joe Sakic
Fæddur 7. júlí 1969 (1969-07-07) (54 ára)
Burnaby, BC, CAN
Hæð
Þyngd
1,80 m
88 kg
Leikstaða Miðja
Skotfótur Vinstri
Spilaði fyrir Quebec Nordiques (NHL)
Colorado Avalanche (NHL)
Landslið Kanada Kanada
Leikferill 1988–2009

Joseph Steven Sakic (f. 7. júlí 1969) er kanadískur fyrrum íshokkíleikmaður. Hann lék með Quebec Nordiques og Colorado Avalanche 1988 til 2009 og vann tvívegis Stanleybikarinn, 1996 og 2001.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.