Fara í innihald

Jesse Lingard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jesse Lingard
Jesse Lingard
Upplýsingar
Fullt nafn Jesse Ellis Lingard
Fæðingardagur 15. desember 1992 (1992-12-15) (32 ára)
Fæðingarstaður    Warrington, England
Hæð 1,75m
Leikstaða Kantmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Nottingham Forest
Númer 14
Yngriflokkaferill
2000-2011 Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2022 Manchester United 133 (18)
2012-2013 Leicester City (Lán) 5 (0)
2013-2014 Birmingham City(Lán) 13 (6)
2014 Brighton & Hove Albion(Lán) 15 (3)
2015 Derby County (Lán) 14 (2)
2021 West Ham United (lán) 6 (4)
2022- Nottingham Forest 14 (0)
Landsliðsferill2
2008
2013-2015
2016-
England U17
England U21
England
3 (0)
11 (2)
24 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært desember 2022.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóv. 2020.

Jesse Lingard (fæddur 15. desember 1992) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Nottingham Forest á og enska landsliðinu.

Lingard ólst upp hjá Manchester United. Hann fór síðar á láni til West Ham og skoraði 2 mörk í fyrsta leik sínum með West Ham.