Jenny Downham

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Jenny Downham (fædd 1964) er breskur rithöfundur sem hefur gefið út eina bók, Áður en ég dey.

Bókin fjallar um 16 ára stelpu, Tessu, sem er með ólæknadi sjúkdóm og á skammt lifað. En Tessa gerir lista yfir allt sem húnu vill gera áður en hún deyr og vinkona hennar Zoey ætlar að hjálpa henni að láta það rætast.Það fyrsta á listanum hennar var að sofa hjá,semsagt fór hún á ball eitt kvöldið og kynntist strák sem var vinur kærasta Zoey bestu vinkonu sinnar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.